Fagna hertari löggjöf um smálán Erla Hlynsdóttir skrifar 22. ágúst 2012 19:45 Meðalaldur þeirra sem taka smálán eru tæp þrjátíu og tvö ár, og meðallánsfjárhæðin rúmar sautján þúsund krónur. Þetta kemur fram í gögnum sem samtök smálánafyrirtækja hafa tekið saman. Smálánafyrirtækið 1909 er í eigu smálánafyrirtækisins Hraðpeninga, og fyrirtækið Smálán er í eigu Kredia. Þessi fjögur fyrirtæki eru síðan í samtökum smálánafyrirtækja sem nefnist Útlán. Fimmta smálánafyrirtækið á íslenskum markaði, Mula, er utan félagsins.Þessi starfsemi er sögð vera siðlaus. Hvað hefurðu að segja um það? „Ég held að þetta sé algjör stormur í vatnsglasi. Þessi umræða um smálánafyrirtæki hefur verið mjög einhliða," segir Haukur Örn Birgisson, lögmaður Útlána - samtaka smálánafyrirtækja. Samkvæmt gögnum sem Útlán hefur tekið saman er meðalánsfjárhæð smálána 17.300 krónur. Hæsta fyrsta lán sem veitt er til viðskiptavina undir 20 ára er 10 þúsund krónur. Meðalaldur viðskiptavina fyrirtækjanna er rúm 31 ár. Hlutfall viðskiptavina undir tuttugu ára aldri er tæp fjögur prósent, og hlutfall þeirra lána sem tekin eru að kvöldi til og að nóttu, eru níu prósent. Á haustþingi verður lagt fram frumvarp þar sem lagaumgjörð um smálánafyrirtæki verður hert. „Með því verða svokölluð smálán færð undir neytendalánalöggjöfina og það er bara vel," segir Haukur. „Þetta er eitthvað sem forsvarsmenn þessara fyrirtækja hafa í raun óskað eftir síðan árið 2009. Beðið um það að lög yrðu sett einmitt til þess að koma í veg fyrir þessa umræðu sem hefur verið og þessar gróusögur sem hafa verið á kreiki um starfsemina." Útlán tók einnig saman þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að fá smálán. Þú mátt ekki vera á vanskilaskrá, ekki skráður hjá umboðsmanni skuldara, með skráð símanúmer og gilt debetkort, og til að hækka lánsheimild þarf að standa í skilum á fyrri lánum, og fara aftur í greiðslumat. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Meðalaldur þeirra sem taka smálán eru tæp þrjátíu og tvö ár, og meðallánsfjárhæðin rúmar sautján þúsund krónur. Þetta kemur fram í gögnum sem samtök smálánafyrirtækja hafa tekið saman. Smálánafyrirtækið 1909 er í eigu smálánafyrirtækisins Hraðpeninga, og fyrirtækið Smálán er í eigu Kredia. Þessi fjögur fyrirtæki eru síðan í samtökum smálánafyrirtækja sem nefnist Útlán. Fimmta smálánafyrirtækið á íslenskum markaði, Mula, er utan félagsins.Þessi starfsemi er sögð vera siðlaus. Hvað hefurðu að segja um það? „Ég held að þetta sé algjör stormur í vatnsglasi. Þessi umræða um smálánafyrirtæki hefur verið mjög einhliða," segir Haukur Örn Birgisson, lögmaður Útlána - samtaka smálánafyrirtækja. Samkvæmt gögnum sem Útlán hefur tekið saman er meðalánsfjárhæð smálána 17.300 krónur. Hæsta fyrsta lán sem veitt er til viðskiptavina undir 20 ára er 10 þúsund krónur. Meðalaldur viðskiptavina fyrirtækjanna er rúm 31 ár. Hlutfall viðskiptavina undir tuttugu ára aldri er tæp fjögur prósent, og hlutfall þeirra lána sem tekin eru að kvöldi til og að nóttu, eru níu prósent. Á haustþingi verður lagt fram frumvarp þar sem lagaumgjörð um smálánafyrirtæki verður hert. „Með því verða svokölluð smálán færð undir neytendalánalöggjöfina og það er bara vel," segir Haukur. „Þetta er eitthvað sem forsvarsmenn þessara fyrirtækja hafa í raun óskað eftir síðan árið 2009. Beðið um það að lög yrðu sett einmitt til þess að koma í veg fyrir þessa umræðu sem hefur verið og þessar gróusögur sem hafa verið á kreiki um starfsemina." Útlán tók einnig saman þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að fá smálán. Þú mátt ekki vera á vanskilaskrá, ekki skráður hjá umboðsmanni skuldara, með skráð símanúmer og gilt debetkort, og til að hækka lánsheimild þarf að standa í skilum á fyrri lánum, og fara aftur í greiðslumat.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira