Fagna hertari löggjöf um smálán Erla Hlynsdóttir skrifar 22. ágúst 2012 19:45 Meðalaldur þeirra sem taka smálán eru tæp þrjátíu og tvö ár, og meðallánsfjárhæðin rúmar sautján þúsund krónur. Þetta kemur fram í gögnum sem samtök smálánafyrirtækja hafa tekið saman. Smálánafyrirtækið 1909 er í eigu smálánafyrirtækisins Hraðpeninga, og fyrirtækið Smálán er í eigu Kredia. Þessi fjögur fyrirtæki eru síðan í samtökum smálánafyrirtækja sem nefnist Útlán. Fimmta smálánafyrirtækið á íslenskum markaði, Mula, er utan félagsins.Þessi starfsemi er sögð vera siðlaus. Hvað hefurðu að segja um það? „Ég held að þetta sé algjör stormur í vatnsglasi. Þessi umræða um smálánafyrirtæki hefur verið mjög einhliða," segir Haukur Örn Birgisson, lögmaður Útlána - samtaka smálánafyrirtækja. Samkvæmt gögnum sem Útlán hefur tekið saman er meðalánsfjárhæð smálána 17.300 krónur. Hæsta fyrsta lán sem veitt er til viðskiptavina undir 20 ára er 10 þúsund krónur. Meðalaldur viðskiptavina fyrirtækjanna er rúm 31 ár. Hlutfall viðskiptavina undir tuttugu ára aldri er tæp fjögur prósent, og hlutfall þeirra lána sem tekin eru að kvöldi til og að nóttu, eru níu prósent. Á haustþingi verður lagt fram frumvarp þar sem lagaumgjörð um smálánafyrirtæki verður hert. „Með því verða svokölluð smálán færð undir neytendalánalöggjöfina og það er bara vel," segir Haukur. „Þetta er eitthvað sem forsvarsmenn þessara fyrirtækja hafa í raun óskað eftir síðan árið 2009. Beðið um það að lög yrðu sett einmitt til þess að koma í veg fyrir þessa umræðu sem hefur verið og þessar gróusögur sem hafa verið á kreiki um starfsemina." Útlán tók einnig saman þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að fá smálán. Þú mátt ekki vera á vanskilaskrá, ekki skráður hjá umboðsmanni skuldara, með skráð símanúmer og gilt debetkort, og til að hækka lánsheimild þarf að standa í skilum á fyrri lánum, og fara aftur í greiðslumat. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Meðalaldur þeirra sem taka smálán eru tæp þrjátíu og tvö ár, og meðallánsfjárhæðin rúmar sautján þúsund krónur. Þetta kemur fram í gögnum sem samtök smálánafyrirtækja hafa tekið saman. Smálánafyrirtækið 1909 er í eigu smálánafyrirtækisins Hraðpeninga, og fyrirtækið Smálán er í eigu Kredia. Þessi fjögur fyrirtæki eru síðan í samtökum smálánafyrirtækja sem nefnist Útlán. Fimmta smálánafyrirtækið á íslenskum markaði, Mula, er utan félagsins.Þessi starfsemi er sögð vera siðlaus. Hvað hefurðu að segja um það? „Ég held að þetta sé algjör stormur í vatnsglasi. Þessi umræða um smálánafyrirtæki hefur verið mjög einhliða," segir Haukur Örn Birgisson, lögmaður Útlána - samtaka smálánafyrirtækja. Samkvæmt gögnum sem Útlán hefur tekið saman er meðalánsfjárhæð smálána 17.300 krónur. Hæsta fyrsta lán sem veitt er til viðskiptavina undir 20 ára er 10 þúsund krónur. Meðalaldur viðskiptavina fyrirtækjanna er rúm 31 ár. Hlutfall viðskiptavina undir tuttugu ára aldri er tæp fjögur prósent, og hlutfall þeirra lána sem tekin eru að kvöldi til og að nóttu, eru níu prósent. Á haustþingi verður lagt fram frumvarp þar sem lagaumgjörð um smálánafyrirtæki verður hert. „Með því verða svokölluð smálán færð undir neytendalánalöggjöfina og það er bara vel," segir Haukur. „Þetta er eitthvað sem forsvarsmenn þessara fyrirtækja hafa í raun óskað eftir síðan árið 2009. Beðið um það að lög yrðu sett einmitt til þess að koma í veg fyrir þessa umræðu sem hefur verið og þessar gróusögur sem hafa verið á kreiki um starfsemina." Útlán tók einnig saman þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að fá smálán. Þú mátt ekki vera á vanskilaskrá, ekki skráður hjá umboðsmanni skuldara, með skráð símanúmer og gilt debetkort, og til að hækka lánsheimild þarf að standa í skilum á fyrri lánum, og fara aftur í greiðslumat.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira