Sarah Blake: Maður vill alltaf meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 28. júlí 2012 10:08 Sarah Blake Bateman. Mynd/Valli Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi. Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi.
Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45
Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni