Guðmunda og Blæja sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks 1. júlí 2012 14:18 Guðmunda með hestum sínum á Hvammsvelli í dag. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira