Fótbolti

Markalaust jafntefli hjá Kára og félögum

Kári Árnason.
Kári Árnason.
Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn St. Mirren í dag.

Aberdeen er sem fyrr í níunda sæti deildarinnar.

Kári var í byrjunarliði liðsins i dag en var tekinn af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×