Guðbjartur: Tókst að verja lágtekjuhópana á kostnað hinna 30. apríl 2012 12:15 Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir skýrslu Þjóðmálastofnunar Háskóla Íslands um áhrif hrunsins á lífskjör þjóðarinnar staðfesta árangur stjórnvalda í tekjujöfnun. Tekist hafi að verja lágtekjuhópa á kostnað hinna. Samkvæmt skýrslunni, sem unnin var af Stefáni Ólafssyni og Arnaldi Sölva Kristjánssyni, rýrnuðu kjör lágtekjufólks á árunum 2008-2010 um 9 prósent á móti 38 prósent rýrnun hjá hæsta tekjuhópnum. Skattbyrði hátekjuhópa hefur aukist til muna á sama tímabili á meðan skattbyrði lágtekjuhópa hefur lækkað. Þá segir í skýrslunni að hruni fjármálakerfisins hafi fylgt ein stærsta samdráttarkreppa lýðveldistímans en botni kjaraskerðingar hafi verið náð árið 2010 og nú aukist hagvöxtur og einkaneysla. „Ég held að það sé mikilvægt, það er að segja að þrepaskattar og aðgerðir vinnumarkaðrins hafa leitt til þess að þó að allir hafi orðið að gjalda þá hefur tekist að verja lágtekjuhópana á kostnað hinna," segir Guðbjartur. Hann segir ánægjulegt að sjá í þessarri skýrslu að Íslandi hafi tekist betur til en öðrum löndum að vinna sig upp úr kreppunni og þrátt fyrir erfitt umhverfi séum við á réttri leið. „Þetta sjá erlendir aðilar mjög vel þegar þeir skoða okkar hagtölur og niðurstöður, það hefur gengið erfiðlegra að sýna Íslendingum fram á þetta, þar sem margir eiga erfitt og íslenska krónan og verðtryggingin hafa valdið mörgum búsifjum en við erum á réttri leið og þurfum að feta þá leið til betra samfélags." segir ráðherrann. Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir skýrslu Þjóðmálastofnunar Háskóla Íslands um áhrif hrunsins á lífskjör þjóðarinnar staðfesta árangur stjórnvalda í tekjujöfnun. Tekist hafi að verja lágtekjuhópa á kostnað hinna. Samkvæmt skýrslunni, sem unnin var af Stefáni Ólafssyni og Arnaldi Sölva Kristjánssyni, rýrnuðu kjör lágtekjufólks á árunum 2008-2010 um 9 prósent á móti 38 prósent rýrnun hjá hæsta tekjuhópnum. Skattbyrði hátekjuhópa hefur aukist til muna á sama tímabili á meðan skattbyrði lágtekjuhópa hefur lækkað. Þá segir í skýrslunni að hruni fjármálakerfisins hafi fylgt ein stærsta samdráttarkreppa lýðveldistímans en botni kjaraskerðingar hafi verið náð árið 2010 og nú aukist hagvöxtur og einkaneysla. „Ég held að það sé mikilvægt, það er að segja að þrepaskattar og aðgerðir vinnumarkaðrins hafa leitt til þess að þó að allir hafi orðið að gjalda þá hefur tekist að verja lágtekjuhópana á kostnað hinna," segir Guðbjartur. Hann segir ánægjulegt að sjá í þessarri skýrslu að Íslandi hafi tekist betur til en öðrum löndum að vinna sig upp úr kreppunni og þrátt fyrir erfitt umhverfi séum við á réttri leið. „Þetta sjá erlendir aðilar mjög vel þegar þeir skoða okkar hagtölur og niðurstöður, það hefur gengið erfiðlegra að sýna Íslendingum fram á þetta, þar sem margir eiga erfitt og íslenska krónan og verðtryggingin hafa valdið mörgum búsifjum en við erum á réttri leið og þurfum að feta þá leið til betra samfélags." segir ráðherrann.
Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira