Aukning á slysum og tjónum vegna rafvespa 20. apríl 2012 15:06 Myndin er úr safni. Mynd/Haraldur Guðjónsson Tryggingafélagið Sjóvá finnur fyrir aukningu á slysum og tjónum vegna notkunar rafvespa hér á landi. Ástæðan er fyrst og fremst mikil aukning á rafvespum í umferð hér á landi. Helstu notendur rafvespa eru unglingar sem ekki hafa fengið kennslu til þess að stjórna vélknúnum ökutækjum í umferðinni. Þá segir í tilkynningu í Sjóvá að svo virðist sem allt of margir líti á faratækinn sem leiktæki og því allt of algengt að ekki sé farið eftir umferðarreglum og ökumenn séu ekki með hjálma. Vespurnar komast ekki mjög hratt, en þær eru hannaðar fyrir allt að 25 kílómetra hraða. Aftur á móti geta þær verið 60 kíló á þyngd. „Það er full ástæða til þess að vekja athygli á aukningu slysa vegna rafvespa sérstaklega þar sem það eru ekki eingöngu ökumaðurinn sem er í hættu heldur einnig farþeginn og aðrir vegfarendur. Rafvespurnar eru nánast hljóðlausar og því erfitt að verða var við þegar þær á 25 km hraða nálgast. Þegar við þyngd rafvespunnar bætist þyngd ökumanns og jafnvel farþega þá er höggþungi við árekstur orðin mikil sem eykur enn frekar hættuna á alvarlegum slysum." segir Fjóla Guðjónsdóttir forstöðumaður forvarna hjá Sjóvá. Sjóvá vill einnig árétta að rafvespur eru ekki skráningarskyldar og þar af leiðandi ekki vátryggingaskyldar. Ef réttu tryggingarnar eru ekki fyrir hendi getur notkun rafvespu valdið eiganda og/eða ökumanni verulegu fjárhagslegu tjóni. Dæmi um það er ef rafvespan skemmist, ef ökumaður, farþegi eða vegfarandi verður fyrir líkamstjóni af völdum tækisins. Þá þekkir Sjóvá dæmi þess að rekja megi annað eignatjón til notkunar slíkra farartækja. Sjóvá hvetur því eigendur og ekki síst foreldra yngri notenda til að fara vel yfir öryggismál jafnt sem tryggingar áður en notkun er leyfð. Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Tryggingafélagið Sjóvá finnur fyrir aukningu á slysum og tjónum vegna notkunar rafvespa hér á landi. Ástæðan er fyrst og fremst mikil aukning á rafvespum í umferð hér á landi. Helstu notendur rafvespa eru unglingar sem ekki hafa fengið kennslu til þess að stjórna vélknúnum ökutækjum í umferðinni. Þá segir í tilkynningu í Sjóvá að svo virðist sem allt of margir líti á faratækinn sem leiktæki og því allt of algengt að ekki sé farið eftir umferðarreglum og ökumenn séu ekki með hjálma. Vespurnar komast ekki mjög hratt, en þær eru hannaðar fyrir allt að 25 kílómetra hraða. Aftur á móti geta þær verið 60 kíló á þyngd. „Það er full ástæða til þess að vekja athygli á aukningu slysa vegna rafvespa sérstaklega þar sem það eru ekki eingöngu ökumaðurinn sem er í hættu heldur einnig farþeginn og aðrir vegfarendur. Rafvespurnar eru nánast hljóðlausar og því erfitt að verða var við þegar þær á 25 km hraða nálgast. Þegar við þyngd rafvespunnar bætist þyngd ökumanns og jafnvel farþega þá er höggþungi við árekstur orðin mikil sem eykur enn frekar hættuna á alvarlegum slysum." segir Fjóla Guðjónsdóttir forstöðumaður forvarna hjá Sjóvá. Sjóvá vill einnig árétta að rafvespur eru ekki skráningarskyldar og þar af leiðandi ekki vátryggingaskyldar. Ef réttu tryggingarnar eru ekki fyrir hendi getur notkun rafvespu valdið eiganda og/eða ökumanni verulegu fjárhagslegu tjóni. Dæmi um það er ef rafvespan skemmist, ef ökumaður, farþegi eða vegfarandi verður fyrir líkamstjóni af völdum tækisins. Þá þekkir Sjóvá dæmi þess að rekja megi annað eignatjón til notkunar slíkra farartækja. Sjóvá hvetur því eigendur og ekki síst foreldra yngri notenda til að fara vel yfir öryggismál jafnt sem tryggingar áður en notkun er leyfð.
Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira