Innlent

Hvern vilt þú sjá á Bessastöðum?

Lesendur Vísis geta í dag og fram yfir helgi tekið þátt í könnun á vefnum og látið í ljós skoðun sína á því hver eigi að verða næsti forseti Íslands. Sjö hafa þegar tilkynnt um framboð sitt en framboðsfrestur rennur út 25. maí. Sjálfar kosningarnar verða síðan á laugardaginn 30. júní.

Könnun Vísis verður í gangi yfir alla helgina og fram til klukkan þrjú á mánudag.

Smellið hér til að taka þátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×