Enski boltinn

Skoraði mark úr útsparki

Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það.

Markið kom í leik gegn Wrexham og rétt eins hjá Howard spilaði vindurinn ansi stóra rullu í markinu. Þetta var seinna mark leiksins í 2-0 sigri Mansfield.

Markið skrautlega má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×