Innlent

Þrír með allar tölur réttar - fá 12,3 milljónir í sinn hlut

Þrír heppnir lottóspilarar skipta með sér 1. vinning í úrdrætti kvöldsins en um 39 milljónir voru í pottinum að þessu sinni. Hver og einn fær rúmlega 12,3 milljónir í sinn hlut. Einn spilarinn keypti miðann sinn á Select í Hraunbæ en hinir tveir voru með sína miða í áskrift. Þá voru einnig þrír með 4 af 5 tölum réttar og fá þeir 155 þúsund í sinn hlut hver.

Tölur kvöldsins: 10 - 11 - 22 - 29 - 30

Bónustalan: 32

Jókertölur: 3 - 5 - 1 - 6 - 5




Fleiri fréttir

Sjá meira


×