Innlent

Sól og blíða í skíðabrekkunum

Vúhú! Gaman, gaman.
Vúhú! Gaman, gaman.
Skíðasvæðin í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli voru opnuð klukkan tíu í morgun en á báðum stöðum er færi mjög gott, sól og blíða. Þá verður hægt að sækja skíðasvæðið á Siglufirði heim í dag en þar opna brekkurnar klukkan ellefu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×