Innlent

Hnífstungumaðurinn í gæsluvarðhald

Maðurinn sem er grunaður um að hafa stungið konu með hnífi í Kópavogi aðfararnótt laugardags, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Konan er á batavegi og hefur verið flutt af gjörgæsludeild yfir á almenna deild á Landsspítalanum.

Lögreglan gefur ekki frekari upplýsingar um málsatvik að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×