Innlent

Herjólfur í Landeyjahöfn

Herjólfur siglir þrjár ferðir á milli Eyja og Landeyjahafnar í dag, annan daginn í röð. Þó eru sgilingarnar háðar sjávarföllum þar sem ekki er enn nægilegt dýpi í og við höfnina til að fara þar um á fjöru, en unnið er að dýpkun, en upplýsingar um það má sjá á heimasíðu Herjólfs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×