Innlent

Ari Trausti boðar til blaðamannafundar vegna forsetaframboðs

„Við hjónin höfum unnið að því að taka endanlega ákvörðun um framboð til embættis forseta Íslands," segir í tilkynningu frá jarðeðlisfræðingnum Ara Trausta Guðmundssyni sem íhugar nú alvarlega forsetaframboð. Hann segir í tilkynningu til fjölmiðla að ákvörðun hans verði tilkynnt á blaðamannafundi á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Svo segir að það verði tilkynnt um stað og stund undir miðja næstu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×