"Við þurfum opna umræðu um stöðu stjúpforeldra við skilnað" 11. apríl 2012 20:15 „Þetta er þörf umræða," sagði Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Einar ræddi við þáttastjórnendur um réttindi stjúpforeldra þegar skilnaður á sér stað. Kveikjan að umræðunni var grein sem Elísabet Sóley Stefánsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, ritaði um málið á vefsíðunni Foreldrahandbókin. Einar segir stöðu stjúpforeldra gagnvart meðlimum fjölskyldunnar vera afar slæma. „Þess vega er gott að vekja athygli á þessu," sagði Einar. „Við tölum ekki mikið um þetta. Við búum við aðstæður þar sem stór hluti hjónabanda enda með skilnaði. Í þessum fjölskyldum eru oft flókin tengsl stjúpforeldra og barna. Við höfum tilhneigingu til þess að tala um kjarnafjölskylduna eins og hún sé mamma, pabbi, börn og bíll - en oft á tíðum eru málin einfaldlega flóknari en svo." Einar telur að ný löggjöf sé ekki lausnin á þessu vandamáli. Mun frekar þurfi að opna umræðuna. Hann segir að þarfir barnsins verði að vera fyrirrúmi. „Hin hefðbundna, líffræðilega kjarnafjölskylda er ekki lengur hið dæmigerða," sagði Einar. Hægt er að nálgast viðtalið við Einar hér fyrir ofan. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
„Þetta er þörf umræða," sagði Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Einar ræddi við þáttastjórnendur um réttindi stjúpforeldra þegar skilnaður á sér stað. Kveikjan að umræðunni var grein sem Elísabet Sóley Stefánsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, ritaði um málið á vefsíðunni Foreldrahandbókin. Einar segir stöðu stjúpforeldra gagnvart meðlimum fjölskyldunnar vera afar slæma. „Þess vega er gott að vekja athygli á þessu," sagði Einar. „Við tölum ekki mikið um þetta. Við búum við aðstæður þar sem stór hluti hjónabanda enda með skilnaði. Í þessum fjölskyldum eru oft flókin tengsl stjúpforeldra og barna. Við höfum tilhneigingu til þess að tala um kjarnafjölskylduna eins og hún sé mamma, pabbi, börn og bíll - en oft á tíðum eru málin einfaldlega flóknari en svo." Einar telur að ný löggjöf sé ekki lausnin á þessu vandamáli. Mun frekar þurfi að opna umræðuna. Hann segir að þarfir barnsins verði að vera fyrirrúmi. „Hin hefðbundna, líffræðilega kjarnafjölskylda er ekki lengur hið dæmigerða," sagði Einar. Hægt er að nálgast viðtalið við Einar hér fyrir ofan.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira