Ólöf: Sjálfstæðisflokkurinn á góðri siglingu Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. apríl 2012 10:34 „Ég er auðvitað mjög ánægð með þessar niðurstöður sem þarna koma fram," segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins. Samkvæmt niðurstöðunum mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 43% fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir með 23% fylgi samanlagt. Ólöf bendir á að niðurstöður sem komu fram í könnun Capacent um daginn hafi verið góðar og þessar fylgi svo í kjölfarið. „Þannig að ég held að það sé alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er á góðri siglingu," segir Ólöf. Ólöf segir að ríkisstjórnarflokkarnir komi afar út úr könnuninni. „Það er fyrst og fremst vegna þess árangursleysis sem hefur verið við landsstjórnina, endalaus ágreiningur og fólk sér ekki fram á það að hagur sé að vænkast hér," segir Ólöf. Sjálfstæðismenn hafi aftur á móti talað mjög skýrt fyrir því að lækka skatta og mæta þörfum heimilanna. „Það hefur þurft að tala skýrt og einfalt mál," segir Ólöf. Þrátt fyrir að stór hópur aðspurðra í könnuninni vilji ýmist ekki gefa upp hvað hann myndi kjósa eða segist myndi ekki kjósa neinn þeirra flokka sem eru í boði telur Ólöf að sá hópur fari minnkandi. En Ólöf telur að það sé hægt að gera ýmislegt til að koma til móts við það fólk sem telur sig engan valmöguleika hafa. „Mín skoðun er sú að menn verði að tala með skýrum hætti um það hvað hægt er að gera. Fólk verður að hafa trú á því að það sé staðið við það sem sagt er," segir Ólöf. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
„Ég er auðvitað mjög ánægð með þessar niðurstöður sem þarna koma fram," segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins. Samkvæmt niðurstöðunum mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 43% fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir með 23% fylgi samanlagt. Ólöf bendir á að niðurstöður sem komu fram í könnun Capacent um daginn hafi verið góðar og þessar fylgi svo í kjölfarið. „Þannig að ég held að það sé alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er á góðri siglingu," segir Ólöf. Ólöf segir að ríkisstjórnarflokkarnir komi afar út úr könnuninni. „Það er fyrst og fremst vegna þess árangursleysis sem hefur verið við landsstjórnina, endalaus ágreiningur og fólk sér ekki fram á það að hagur sé að vænkast hér," segir Ólöf. Sjálfstæðismenn hafi aftur á móti talað mjög skýrt fyrir því að lækka skatta og mæta þörfum heimilanna. „Það hefur þurft að tala skýrt og einfalt mál," segir Ólöf. Þrátt fyrir að stór hópur aðspurðra í könnuninni vilji ýmist ekki gefa upp hvað hann myndi kjósa eða segist myndi ekki kjósa neinn þeirra flokka sem eru í boði telur Ólöf að sá hópur fari minnkandi. En Ólöf telur að það sé hægt að gera ýmislegt til að koma til móts við það fólk sem telur sig engan valmöguleika hafa. „Mín skoðun er sú að menn verði að tala með skýrum hætti um það hvað hægt er að gera. Fólk verður að hafa trú á því að það sé staðið við það sem sagt er," segir Ólöf.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira