Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Erla Hlynsdóttir skrifar 14. apríl 2012 13:04 Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært sveitarfélagið, auk þess að kæra fyrirtækið Lífsval og bónda á svæðinu. Kærendur líta svo á að brot á girðingarlögum hafi leitt til brota á lögum um dýravernd. Þannig felist meint brot bóndans og Lífsvals í því að þau hafi sinnt viðhaldi á girðingum, og meint brot sveitarfélagsins í að það hafi ekki látið fjarlægja ónýtar girðingar. Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hornafjarðar, segir að lögfræðingar muni fara yfir málið strax eftir helgina. „Við náttúrulega gáfum út það síðasta haust um að bændur skyldu gæta að girðingum og ég held að þeir hafi gert það, og tekið þeirri áskorun, og ég held að í Flatey á Mýrum séu girðingar almennt í mjög góðu ásigkomulagi," segir Hjalti Þór Kærendurnir tveir, Árni Stefán Árnason og Óskar H. Valtýsson, voru í hópi fólks sem fór á svæðið í vetur til að ræða við bændur og hreinsa ónýtar girðingar. Enginn hinna kærðu hafði fengið kæruna í hendur þegar fréttastofa hafði fyrst samband við þá í gær. „En okkur finnst náttúrulega sérkennilegt að við heyrum fyrst af kærunni í gegn um fjölmiðla, og þá spyr ég mig að því hvort menn ætli að reka málið í gegn um fjölmiðla en ekki í gegn um dómstóla," segir Hjalti. Þá vekur Hjalti athygli á að bændur á svæðinu sendu sveitarfélaginu áskorun fyrir nokkrum dögum, um að ráðast í rannsóknir á beitarþoli á þeim svæðum sem hreindýr halda sig. „Og síðan á grunni niðurstöðu rannsóknarinnar að fjölda dýra yrði stýrt í samræmi við rannsónir á beitarþoli svæðanna myndi gefa af sér því það er þekkt að nokkur dýr hafa fallið úr hor undanfarna daga, þannig að núna, þessi ákæra um að dýr hafi fallið vegna þess að þau hafi flækt sig í girðingum og drepist þess vegna, þá er líka jafn mikilvægt að fjalla um hvernig þau hafa það almennt séð," segir Hjalti. Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært sveitarfélagið, auk þess að kæra fyrirtækið Lífsval og bónda á svæðinu. Kærendur líta svo á að brot á girðingarlögum hafi leitt til brota á lögum um dýravernd. Þannig felist meint brot bóndans og Lífsvals í því að þau hafi sinnt viðhaldi á girðingum, og meint brot sveitarfélagsins í að það hafi ekki látið fjarlægja ónýtar girðingar. Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hornafjarðar, segir að lögfræðingar muni fara yfir málið strax eftir helgina. „Við náttúrulega gáfum út það síðasta haust um að bændur skyldu gæta að girðingum og ég held að þeir hafi gert það, og tekið þeirri áskorun, og ég held að í Flatey á Mýrum séu girðingar almennt í mjög góðu ásigkomulagi," segir Hjalti Þór Kærendurnir tveir, Árni Stefán Árnason og Óskar H. Valtýsson, voru í hópi fólks sem fór á svæðið í vetur til að ræða við bændur og hreinsa ónýtar girðingar. Enginn hinna kærðu hafði fengið kæruna í hendur þegar fréttastofa hafði fyrst samband við þá í gær. „En okkur finnst náttúrulega sérkennilegt að við heyrum fyrst af kærunni í gegn um fjölmiðla, og þá spyr ég mig að því hvort menn ætli að reka málið í gegn um fjölmiðla en ekki í gegn um dómstóla," segir Hjalti. Þá vekur Hjalti athygli á að bændur á svæðinu sendu sveitarfélaginu áskorun fyrir nokkrum dögum, um að ráðast í rannsóknir á beitarþoli á þeim svæðum sem hreindýr halda sig. „Og síðan á grunni niðurstöðu rannsóknarinnar að fjölda dýra yrði stýrt í samræmi við rannsónir á beitarþoli svæðanna myndi gefa af sér því það er þekkt að nokkur dýr hafa fallið úr hor undanfarna daga, þannig að núna, þessi ákæra um að dýr hafi fallið vegna þess að þau hafi flækt sig í girðingum og drepist þess vegna, þá er líka jafn mikilvægt að fjalla um hvernig þau hafa það almennt séð," segir Hjalti.
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira