Innlent

Víða er skíðafæri

Skíðasvæðin í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli eru opin í dag. Bæði svæðin opnuðu nú klukkan tíu og er opið til fimm í Bláfjöllum og til klukkan fjögur í Hlíðarfjalli. Færi á báðum stöðum er mjög gott en þó er fólk beðið um að fylgjast með aðstæðum í símsvara Bláfjalla þar sem að líkur eru á að hvessi þegar líða tekur á daginn. Skíðasvæðin í Skálafelli, á Ísafirði og í Dalvík eru lokuð í dag,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×