Innlent

Tugir leikskólakennara mótmæla

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Leikskólakennarar mótmæla.
Leikskólakennarar mótmæla. mynd/ gísli berg.
Tugir leikskólakennara eru samankomnir fyrir framan Ráðhús Reykjavíkur til að mótmæla ákvörðun borgaryfirvalda um að fella niður greiðslur fyrir neysluhlé. Formaður Félags leikskólakennara staðfesti í gær að félagið ætlaði í mál við borgina. Þegar er hafinn undirbúningur að stefnunni en málið verður rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×