Innlent

Sex innbrot um helgina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sex innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú um helgina. Fjöldi fólks leggur vanalega í ferðalög yfir páska og ekki er útilokað að tilkynningar um fleiri innbrot muni berast þegar fólk snýr heim úr ferðum sínum. Þá hafa tuttuguogfjórir ökumenn verið teknir fyrir að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×