Vill hitta fólk í eigin persónu og heyra þeirra sögu 9. apríl 2012 18:44 Lítið hefur farið fyrir Hannesi Bjarnasyni forsetaframbjóðanda fram að þessu. Hann segir það með ráðum gert, enda hefjist hans kosningabarátta ekki fyrr en í lok mánaðarins. Hannes tilkynnti um framboð sitt fyrir rúmum mánuði. Hann er Skagfirðingur en búsettur í Noregi. Hann er kvæntur þriggja barna faðir, með háskólagráðu í landafræði. Hannes er enn í Osló þar sem hann starfar sem breytinga og verkefnastjóri hjá ráðgjafafyrirtæki. Hann er væntanlegur til landsins eftir um tvær vikur. Hann ætlar í hringferð um landið, sem hefst þann 24. apríl, og markar hún upphaf kosningabaráttunnar. Þá er hann enn ekki byrjaður að safna undirskriftum stuðningsmanna. „Ég ætla að safna undirskriftum í ferðinni," segir hann. Sumir frambjóðendur hafa þegar ráðið sér almannatengslafulltrúa en Hannes stefnir á að vinna alfarið sjálfur að baráttunni, og vonar að það minnki ekki hans möguleika. „Það getur vel verið að það geri það, það er mikilvægt að það komi fram að það er mitt val. Það er reyndar einn titill og það er kosningatjóri, hann Ragnar Bjarnason bróðir minn. Ég vil hitta fólk í eigin persónu, horfa í augun á þeim og heyra þeirra sögu." Hann segist sannarlega bjóða sig fram af alvöru, þó lítið hafi heyrst í honum hingað til. „Ég er í þessu því ég tel mig vera gott forsetaefni. Að fólk hafi ekki heyrt í mér er af yfirlögðu ráðu, ég ákveðið að halda aftur af mér þangað til ég fer í þessa hringferð," segir hann. Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Lítið hefur farið fyrir Hannesi Bjarnasyni forsetaframbjóðanda fram að þessu. Hann segir það með ráðum gert, enda hefjist hans kosningabarátta ekki fyrr en í lok mánaðarins. Hannes tilkynnti um framboð sitt fyrir rúmum mánuði. Hann er Skagfirðingur en búsettur í Noregi. Hann er kvæntur þriggja barna faðir, með háskólagráðu í landafræði. Hannes er enn í Osló þar sem hann starfar sem breytinga og verkefnastjóri hjá ráðgjafafyrirtæki. Hann er væntanlegur til landsins eftir um tvær vikur. Hann ætlar í hringferð um landið, sem hefst þann 24. apríl, og markar hún upphaf kosningabaráttunnar. Þá er hann enn ekki byrjaður að safna undirskriftum stuðningsmanna. „Ég ætla að safna undirskriftum í ferðinni," segir hann. Sumir frambjóðendur hafa þegar ráðið sér almannatengslafulltrúa en Hannes stefnir á að vinna alfarið sjálfur að baráttunni, og vonar að það minnki ekki hans möguleika. „Það getur vel verið að það geri það, það er mikilvægt að það komi fram að það er mitt val. Það er reyndar einn titill og það er kosningatjóri, hann Ragnar Bjarnason bróðir minn. Ég vil hitta fólk í eigin persónu, horfa í augun á þeim og heyra þeirra sögu." Hann segist sannarlega bjóða sig fram af alvöru, þó lítið hafi heyrst í honum hingað til. „Ég er í þessu því ég tel mig vera gott forsetaefni. Að fólk hafi ekki heyrt í mér er af yfirlögðu ráðu, ég ákveðið að halda aftur af mér þangað til ég fer í þessa hringferð," segir hann.
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira