Ísbjörn kallar á tugi nýrra starfa á Ísafirði Kristján Már Unnarsson skrifar 1. mars 2012 18:58 Í fyrsta sinn í tvo áratugi hefur togari bæst í flota Vestfirðinga. Hartnær þrjátíu störf eru að bætast við á Ísafirði vegna kaupa á rækjutogara, sem fer í sína fyrstu veiðiferð í næstu viku. Eigendur ætla með skipakaupunum að styrkja rækjuiðnaðinn í höfuðstað Vestfjarða. Togarinn hefur fengið nafnið Ísbjörn og hafði legið óhreyfður í fjögur ár þegar feðgarnir Jón Guðbjartsson og Guðbjartur Jónsson keyptu hann af Íslandbanka fyrir þremur mánuðum. Þeir fóru einnig fyrir hópi Vestfirðinga sem keyptu rækjuverksmiðjuna á Ísafirði þegar hún fór í þrot fyrir fimm árum og gera út tvö önnur togskip. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 segir Jón togarakaupin eðlilegt framhald af því sem þeir hafi verið að gera og með þeim sé ætlunin að setja styrkari stoðir undir rækjuiðnaðinn. Stefnt er að því að Ísbjörn haldi til veiða í næstu viku að loknum miklum endurbótum. Togaranum er ætlað að veiða rækju bæði innan og utan íslensku lögsögunnar, til að afla hráefnis fyrir rækjuvinnslu Kampa. Milli 70 og 80 manns unnu í fyrra hjá fyrirtækinu en togarakaupin þýða mikla fjölgun starfa, upp í 110-120 störf, að sögn Jóns, en nýja skipið þýðir 25-30 manns. Á blómaskeiði rækjuiðnaðarins fyrir tveimur áratugum voru sjö rækjuverksmiðjur við Ísafjarðardjúp en nú er Kampi ein í rekstri. Þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði hafa menn hér enn trú á því að rækjan geti reynst Vestfirðingum búbót. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Í fyrsta sinn í tvo áratugi hefur togari bæst í flota Vestfirðinga. Hartnær þrjátíu störf eru að bætast við á Ísafirði vegna kaupa á rækjutogara, sem fer í sína fyrstu veiðiferð í næstu viku. Eigendur ætla með skipakaupunum að styrkja rækjuiðnaðinn í höfuðstað Vestfjarða. Togarinn hefur fengið nafnið Ísbjörn og hafði legið óhreyfður í fjögur ár þegar feðgarnir Jón Guðbjartsson og Guðbjartur Jónsson keyptu hann af Íslandbanka fyrir þremur mánuðum. Þeir fóru einnig fyrir hópi Vestfirðinga sem keyptu rækjuverksmiðjuna á Ísafirði þegar hún fór í þrot fyrir fimm árum og gera út tvö önnur togskip. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 segir Jón togarakaupin eðlilegt framhald af því sem þeir hafi verið að gera og með þeim sé ætlunin að setja styrkari stoðir undir rækjuiðnaðinn. Stefnt er að því að Ísbjörn haldi til veiða í næstu viku að loknum miklum endurbótum. Togaranum er ætlað að veiða rækju bæði innan og utan íslensku lögsögunnar, til að afla hráefnis fyrir rækjuvinnslu Kampa. Milli 70 og 80 manns unnu í fyrra hjá fyrirtækinu en togarakaupin þýða mikla fjölgun starfa, upp í 110-120 störf, að sögn Jóns, en nýja skipið þýðir 25-30 manns. Á blómaskeiði rækjuiðnaðarins fyrir tveimur áratugum voru sjö rækjuverksmiðjur við Ísafjarðardjúp en nú er Kampi ein í rekstri. Þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði hafa menn hér enn trú á því að rækjan geti reynst Vestfirðingum búbót.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira