Kínverskur hraðbanki gæti stóraukið viðskipti fyrirtækja Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 24. febrúar 2012 20:30 Íslendingar gætu hagnast á því að aðlaga ferðamannastaði að Kínverjum í framtíðinni segir breskur markaðsgreiningarsérfræðingur. Hann segir Breta hafa gert slíkar breytingar með góðum árangri. Trendwatching eða tískuvöktun eins og hægt er að orða það á íslensku er að fylgjast með hvaða stefnur og straumar eru efnilegir á markaðnum. Henry Mason er sérfræðingur í markaðsgreiningu en hann hélt í dag fyrirlestur á ÍMARK deginum í Hörpu og fjallaði þar um tólf mikilvæga strauma og stefnur sem fyrirtæki þurfa að hafa í huga á þessu ári. Einn af þeim er vöxtur í kínverskum ferðamannaiðnaði. „Það er mikil fjölgun kínverskra ferðamanna og fyrirtæki bjóða þá í auknum mæli velkomna. Nú er þetta fólkið með peningana og þess vegna aukum við þjónustuna við kínverska neytendur." Til dæmis séu hótel farin að bjóða upp á kínverskan mat og þjónustu, flugvellir hafa sett upp kínversk skilti og flugvélar bjóða kínverskar bíómyndir. „Hið fræga vöruhús Harrods setti upp kínverska hraðbanka því kínversk kort samrýmast ekki vestræna kerfinu. Við þetta jókst salan til kínverskra neytenda um 40%. Fyrirtæki sem aðlaga sig ná miklum árangri." Hann segir íslenska ferðaiðnaðinn þurfa að undirbúa sig fyrir komu Kínverja til dæmis með því að innleiða svipaðar breytingar og erlendis. Það sé hins vegar ekki óeðlilegt að Íslendingar hafi verið tregir til að selja landsvæði til kínverjans Huang Nubo til ferðmannauppbyggingar. Svipuð viðbrögð séu nú í Bretlandi vegna áforma um að byggja upp kínverskt ferðamannaþorp í Wales. „Þegar talað er um land og fasteignir er það allt annað en að bæta nýjum lið á matseðilinn." Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira
Íslendingar gætu hagnast á því að aðlaga ferðamannastaði að Kínverjum í framtíðinni segir breskur markaðsgreiningarsérfræðingur. Hann segir Breta hafa gert slíkar breytingar með góðum árangri. Trendwatching eða tískuvöktun eins og hægt er að orða það á íslensku er að fylgjast með hvaða stefnur og straumar eru efnilegir á markaðnum. Henry Mason er sérfræðingur í markaðsgreiningu en hann hélt í dag fyrirlestur á ÍMARK deginum í Hörpu og fjallaði þar um tólf mikilvæga strauma og stefnur sem fyrirtæki þurfa að hafa í huga á þessu ári. Einn af þeim er vöxtur í kínverskum ferðamannaiðnaði. „Það er mikil fjölgun kínverskra ferðamanna og fyrirtæki bjóða þá í auknum mæli velkomna. Nú er þetta fólkið með peningana og þess vegna aukum við þjónustuna við kínverska neytendur." Til dæmis séu hótel farin að bjóða upp á kínverskan mat og þjónustu, flugvellir hafa sett upp kínversk skilti og flugvélar bjóða kínverskar bíómyndir. „Hið fræga vöruhús Harrods setti upp kínverska hraðbanka því kínversk kort samrýmast ekki vestræna kerfinu. Við þetta jókst salan til kínverskra neytenda um 40%. Fyrirtæki sem aðlaga sig ná miklum árangri." Hann segir íslenska ferðaiðnaðinn þurfa að undirbúa sig fyrir komu Kínverja til dæmis með því að innleiða svipaðar breytingar og erlendis. Það sé hins vegar ekki óeðlilegt að Íslendingar hafi verið tregir til að selja landsvæði til kínverjans Huang Nubo til ferðmannauppbyggingar. Svipuð viðbrögð séu nú í Bretlandi vegna áforma um að byggja upp kínverskt ferðamannaþorp í Wales. „Þegar talað er um land og fasteignir er það allt annað en að bæta nýjum lið á matseðilinn."
Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira