Innlent

Engar viðræður í Kópavogi í dag

Meirihlutaviðræður í Kópavogi munu halda áfram á morgun.
Meirihlutaviðræður í Kópavogi munu halda áfram á morgun.
Meirihlutaviðræður í Kópavogi munu halda áfram á morgun. Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks, sagðist hafa verið í símabandi við oddvita Sjálfstæðisflokksins og lista Kópavogsbúa.

Ómar segir viðræðurnar mjakast áfram en gat ekkert sagt um hvernær væntalegur meirihluti verður myndaður í Kópavogi.

Á fundinum á morgun verða aðeins oddvitar flokkanna og segir Ómar að ekki sé tímabært að funda með bæjarfulltrúum enn sem kom er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×