Innlent

Meirihlutaviðræður halda áfram í Kópavogi

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Kópavogslistans ætla að halda áfram meirihlutaviðræðum í dag, eftir fundahöld í gær.

Viðræðurnar fara fram í trúnaði og verjast fulltrúar allra flokka fregna af þeim. Nú eru að verða þrjár vikur síðan meirihluti Samfylkingar, Vinstri gærnna, Kópavogslistans og Næst besta flokksins í Kópavogi, sprakk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×