Samstaða á Patreksfirði: "Við munum ekki breyta um nafn" Boði Logason skrifar 7. febrúar 2012 19:27 Haukur Már Sigurðsson, er formaður Samstöðu á Patreksfirði. Hann ætlar ekki að gefa eftir og skipta um nafn. Lilja Mósesdóttir kynnti í dag nafn á nýjum stjórnmálaflokki. Hann heitir líka Samstaða. Samsett mynd/Vísir „Það kemur svolítið á óvart að hún skuli velja akkúrat þetta nafn án þess að hafa samband við okkur. Ég fékk bara tölvupóst áðan frá félaga mínum sem sagði mér frá þessu," segir Haukur Már Sigurðsson, formaður Samstöðu á Patreksfirði. Lilja Mósesdóttir kynnti í dag nafn á nýjum stjórnmálaflokki sem hún var að stofna. Flokkurinn fékk nafnið Samstaða, eins og fram hefur komið í fréttum í dag. Það vill svo til að stjórnmálasamtök með þessu nafni eru til. En þau eru á Patreksfirði. Haukur Már er formaður Samstöðu á Patreksfirði en samtökin voru stofnuð fyrir fjórtán árum síðan, árið 1998, og hafa boðið fram í sveitastjórnarkosningum síðan þá. „Við vorum í meirihluta í bæjarstjórn síðast og erum með þrjá bæjarfulltrúa af sjö núna," segir hann. „Ég er svolítið hissa að þau skuli velja þetta nafn án þess að hafa samband. Við erum ekkert tengd þessum stjórnmálaflokki," segir hann. Næstu skref segir hann vera óljós en hann ætlar að hafa samband við Lilju og ræða málið. Og það kemur ekki til greina að Haukur Már og félagar breyti um nafn. „Við munum ekki breyta um nafn, þetta er okkar nafn. Við erum með ákveðið lógó og allt. Þetta er orðið 14 ára gamalt og við munum ekkert gefa eftir í þeim efnum," segir hann að lokum. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
„Það kemur svolítið á óvart að hún skuli velja akkúrat þetta nafn án þess að hafa samband við okkur. Ég fékk bara tölvupóst áðan frá félaga mínum sem sagði mér frá þessu," segir Haukur Már Sigurðsson, formaður Samstöðu á Patreksfirði. Lilja Mósesdóttir kynnti í dag nafn á nýjum stjórnmálaflokki sem hún var að stofna. Flokkurinn fékk nafnið Samstaða, eins og fram hefur komið í fréttum í dag. Það vill svo til að stjórnmálasamtök með þessu nafni eru til. En þau eru á Patreksfirði. Haukur Már er formaður Samstöðu á Patreksfirði en samtökin voru stofnuð fyrir fjórtán árum síðan, árið 1998, og hafa boðið fram í sveitastjórnarkosningum síðan þá. „Við vorum í meirihluta í bæjarstjórn síðast og erum með þrjá bæjarfulltrúa af sjö núna," segir hann. „Ég er svolítið hissa að þau skuli velja þetta nafn án þess að hafa samband. Við erum ekkert tengd þessum stjórnmálaflokki," segir hann. Næstu skref segir hann vera óljós en hann ætlar að hafa samband við Lilju og ræða málið. Og það kemur ekki til greina að Haukur Már og félagar breyti um nafn. „Við munum ekki breyta um nafn, þetta er okkar nafn. Við erum með ákveðið lógó og allt. Þetta er orðið 14 ára gamalt og við munum ekkert gefa eftir í þeim efnum," segir hann að lokum.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira