Innlent

Brunavarnarkerfið fór í gang í Þjóðleikhúsinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðið var kallað að Þjóðleikhúsinu í dag.
Slökkviliðið var kallað að Þjóðleikhúsinu í dag. mynd/ frikki.
Slökkviliðið var kallað að Þjóðleikhúsinu síðdegis þegar brunavarnakerfið þar fór í gang. Ekki reyndist um eld að ræða heldur hafði kerfið farið í gang þegar verið var að þrífa í húsinu. Slökkviliðsbílnum var því snúið við um leið og búið var að sannreyna hverjar ástæður brunaboðsins voru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×