Innlent

Stærsta atvinnublað síðustu ára

Atvinnublaðið í miðju Fréttablaðsins í dag, þar sem fyrirtæki og stofnanir birta auglýsingar eftir starfsfólki, er það langstærsta sem komið hefur út frá því fyrir hrun, að því er segir í blaðinu. Ekki er heldur víst að jafnstórt blað hafi heldur komið út í góðærinu. Blaðið er 32 síður, en haft er eftir umsjónarmönnum blaðsins að það sé til marks um jákvæða þróun í atvinnumálum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×