Einungis 2% til framkvæmda í Reykjavík Karen Kjartansdóttir skrifar 15. apríl 2012 18:30 Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður segir þetta borginni til skammar. mynd/ Valli. Fjárframlög til nýframkvæmda í Reykjavík hafa aðeins verið tæplega tvö prósent af heildarfé sem veitt er til vegaframkvæmda og viðhalds á landinu undanfarin ár. Þingmaður Sjálfstæðisflokkins segir stöðuna ólíðandi og borginni til skammar. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem hefur látið samgöngumál sig miklu varða, segir fyrirhugað samkomulag meirihlutans í Reykjavík við ríkisvaldið um frestun á vegaframkvæmdum og mannvirkjagerð í Reykjavík en bættum almenningssamöngum, borginni til skammar. Aðeins 100 milljónir hafi farið til Reykjavíkur í fyrra en það sé um eitt prósent í nýframkvæmdir af þeim fjármunum sem fari í viðhald og framkvæmdir á landinu öllu. „Vill einhver í alvöru segja að það sé of mikið. Hvernig má það vera að það séu til stjórnmálamenn í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur sem hreykja sér að því að hafa farið til ríkisins og samið um að þetta verði svona áfram. Ef maður skilur málið rétt, eins og það er lagt upp með eru menn jafnvel að draga enn úr þessum fjármunum. Ég hef ekkert á móti almenningssamgöngum en hér eru bílar og hér er fólk og við erum að horfa á það að vegirnir okkar í höfuðborginni og á höfuðborgarsvæðinu og ef að þeir skemmast er mjög dýrt að gera við þá," segir Guðlaugur Þór. Sjálfstæðismenn í borginni hafa mótmælt samkomulagi meirihluta borgarinnar harðlega og segja þær fela í sér tíu ára frestun á samgöngubótum á borð við Sundabraut, lausnir við mislæg gatnamót við Kringlumýrarbraut og göng undir Öskjuhlíð. Formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, hefur á móti bent á að samkomulagið byggist á viljayfirlýsingu sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi staðið að. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Fjárframlög til nýframkvæmda í Reykjavík hafa aðeins verið tæplega tvö prósent af heildarfé sem veitt er til vegaframkvæmda og viðhalds á landinu undanfarin ár. Þingmaður Sjálfstæðisflokkins segir stöðuna ólíðandi og borginni til skammar. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem hefur látið samgöngumál sig miklu varða, segir fyrirhugað samkomulag meirihlutans í Reykjavík við ríkisvaldið um frestun á vegaframkvæmdum og mannvirkjagerð í Reykjavík en bættum almenningssamöngum, borginni til skammar. Aðeins 100 milljónir hafi farið til Reykjavíkur í fyrra en það sé um eitt prósent í nýframkvæmdir af þeim fjármunum sem fari í viðhald og framkvæmdir á landinu öllu. „Vill einhver í alvöru segja að það sé of mikið. Hvernig má það vera að það séu til stjórnmálamenn í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur sem hreykja sér að því að hafa farið til ríkisins og samið um að þetta verði svona áfram. Ef maður skilur málið rétt, eins og það er lagt upp með eru menn jafnvel að draga enn úr þessum fjármunum. Ég hef ekkert á móti almenningssamgöngum en hér eru bílar og hér er fólk og við erum að horfa á það að vegirnir okkar í höfuðborginni og á höfuðborgarsvæðinu og ef að þeir skemmast er mjög dýrt að gera við þá," segir Guðlaugur Þór. Sjálfstæðismenn í borginni hafa mótmælt samkomulagi meirihluta borgarinnar harðlega og segja þær fela í sér tíu ára frestun á samgöngubótum á borð við Sundabraut, lausnir við mislæg gatnamót við Kringlumýrarbraut og göng undir Öskjuhlíð. Formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, hefur á móti bent á að samkomulagið byggist á viljayfirlýsingu sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi staðið að.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira