Flott fyrir sumarið - Anna Clausen 18. maí 2011 14:00 Handgerð sólgleraugu frá Kador, fást í Linsunni. 19.800 kr. Eyrnalokkur eftir Hildi Yeoman, fæst í Kronkron. Verð fæst uppgefið í verslun. "Íþróttataska“ eftir Hildi Yeoman, fæst í KronKron Verð fæst uppgefið í verslun. Handklæði frá Scintilla, fæst í Spark Design Space. 4.500 kr. Í síðustu viku fengu landsmenn loks svolítið sumarveður og vakti það upp þrána eftir betri tíð með blóm í haga. Borgarbúar tóku sólinni fagnandi og dregið fram stuttbuxur, sandala og ermalausa kjóla henni til heiðurs. Sé einhver í vafa um hvað sé heitt í tískunni í sumar þarf ekki að örvænta mikið lengur því Föstudagur leitaði til þriggja landsþekktra stílista og fékk þá til að deila því með lesendum hvað þarf að eignast fyrir sumarið.- sm Anna ClausenAnna Clausen.Hvað verður heitast í sumartískunni? Ég tel að hvítar flíkur með þungum, fallandi línum í anda sumarlínu Celine verði vinsælar í sumar. Þetta fer fullkomlega við heita sumardaga. Notið sterka liti við til að glæða hvítu flíkina lífi. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Tösku! Í sumar verða minni töskur vinsælar þannig að veljið svokallað „clutch" eða áberandi tösku eins og þessa frá Hildi Yeoman; slík taska mun hressa upp á hvaða fatasamsetningu sem er. Sólgleraugu eru líka skyldueign fyrir sumarið. Eins og töskur og skór geta þær breytt heildarútlitinu til hins betra og hvet ég fólk til að finna sér ein í anda sjöunda eða tíunda áratugarins. Ef þið ætlið á ströndina í sumar er sniðugt að fjárfesta í nýju handklæði. Hver eru plön þín fyrir sumarið? Ég ætla til New York! Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bermann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Í síðustu viku fengu landsmenn loks svolítið sumarveður og vakti það upp þrána eftir betri tíð með blóm í haga. Borgarbúar tóku sólinni fagnandi og dregið fram stuttbuxur, sandala og ermalausa kjóla henni til heiðurs. Sé einhver í vafa um hvað sé heitt í tískunni í sumar þarf ekki að örvænta mikið lengur því Föstudagur leitaði til þriggja landsþekktra stílista og fékk þá til að deila því með lesendum hvað þarf að eignast fyrir sumarið.- sm Anna ClausenAnna Clausen.Hvað verður heitast í sumartískunni? Ég tel að hvítar flíkur með þungum, fallandi línum í anda sumarlínu Celine verði vinsælar í sumar. Þetta fer fullkomlega við heita sumardaga. Notið sterka liti við til að glæða hvítu flíkina lífi. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Tösku! Í sumar verða minni töskur vinsælar þannig að veljið svokallað „clutch" eða áberandi tösku eins og þessa frá Hildi Yeoman; slík taska mun hressa upp á hvaða fatasamsetningu sem er. Sólgleraugu eru líka skyldueign fyrir sumarið. Eins og töskur og skór geta þær breytt heildarútlitinu til hins betra og hvet ég fólk til að finna sér ein í anda sjöunda eða tíunda áratugarins. Ef þið ætlið á ströndina í sumar er sniðugt að fjárfesta í nýju handklæði. Hver eru plön þín fyrir sumarið? Ég ætla til New York!
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bermann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög