Blöskrar meðferð á fólki með lánsveð 13. desember 2011 19:51 Liðlega sjötugur faðir hefur í tvígang fengið neitun frá Fjármálaeftirlitinu um að Arionbanki verði skikkaður til að aflétta veði sem sonur hans fékk lánað í íbúð foreldra sinn svo sonurinn fái að njóta 110 prósenta leiðarinnar. Faðirinn segir fólk með lánsveð beitt ranglæti, og vill fara með málið fyrir dómstóla. Hilmar Thorarensen og kona hans búa við Kaplaskjólsveg, en sonur þeirra keypti kjallaraíbúðina í húsinu árið 2006 á 14 milljónir króna. Hann fékk 100% lán, 11,2 milljónir voru með veði í kjallaraíbúðinni en síðan fékk hann lánað veð í efri hæðinni, íbúða foreldra hans, fyrir 2,8 milljónum króna. Nú standa lánin í 20,4 milljónum eða 5,4 milljónum yfir fasteignamati íbúðarinnar. Sonur Hilmars stendur því uppi með 136% veðsetningu á íbúðinni sinni, en þar sem hluti veðsins er að láni uppfyllir hann ekki skilyrði fyrir því að fá afskrifað af láninu niður í 110%. „Af því að hann var með lánsveð þá var hann bara úti í kuldanum," segir Hilmar. Hilmar kærði málið til Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í apríl - og krafðist þess að bankinn: 1) felldi niður hluta af lánum sonarins - í samræmi við 110 prósenta leiðina 2) og flytti lánsveðið af íbúð foreldranna á hans eigin íbúð. Úrskurður féll í júní - kröfum Hilmars var hafnað - á þeim forsendum að ekki væri veðrými á kjallaraíbúðinni og að lánsveðið uppfyllti ekki skilyrði samkomulags sem stjórnvöld og lánastofnanir gerðu um m.a. 110% leiðina í desember í fyrra. Hilmar var ósáttur við rökstuðninginn og óskaði eftir endurupptöku en í gær barst bréf - og endurupptöku var hafnað. Honum finnst einkennilegt að verið sé að bjarga heimilum frá yfirveðsetningu og skilja þennan hóp eftir. Hann ætlar því ekki að láta staðar numið, hefur haft samband við umboðsmann alþingis og íhugar að láta reyna á málið fyrir dómstólum Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Sjá meira
Liðlega sjötugur faðir hefur í tvígang fengið neitun frá Fjármálaeftirlitinu um að Arionbanki verði skikkaður til að aflétta veði sem sonur hans fékk lánað í íbúð foreldra sinn svo sonurinn fái að njóta 110 prósenta leiðarinnar. Faðirinn segir fólk með lánsveð beitt ranglæti, og vill fara með málið fyrir dómstóla. Hilmar Thorarensen og kona hans búa við Kaplaskjólsveg, en sonur þeirra keypti kjallaraíbúðina í húsinu árið 2006 á 14 milljónir króna. Hann fékk 100% lán, 11,2 milljónir voru með veði í kjallaraíbúðinni en síðan fékk hann lánað veð í efri hæðinni, íbúða foreldra hans, fyrir 2,8 milljónum króna. Nú standa lánin í 20,4 milljónum eða 5,4 milljónum yfir fasteignamati íbúðarinnar. Sonur Hilmars stendur því uppi með 136% veðsetningu á íbúðinni sinni, en þar sem hluti veðsins er að láni uppfyllir hann ekki skilyrði fyrir því að fá afskrifað af láninu niður í 110%. „Af því að hann var með lánsveð þá var hann bara úti í kuldanum," segir Hilmar. Hilmar kærði málið til Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í apríl - og krafðist þess að bankinn: 1) felldi niður hluta af lánum sonarins - í samræmi við 110 prósenta leiðina 2) og flytti lánsveðið af íbúð foreldranna á hans eigin íbúð. Úrskurður féll í júní - kröfum Hilmars var hafnað - á þeim forsendum að ekki væri veðrými á kjallaraíbúðinni og að lánsveðið uppfyllti ekki skilyrði samkomulags sem stjórnvöld og lánastofnanir gerðu um m.a. 110% leiðina í desember í fyrra. Hilmar var ósáttur við rökstuðninginn og óskaði eftir endurupptöku en í gær barst bréf - og endurupptöku var hafnað. Honum finnst einkennilegt að verið sé að bjarga heimilum frá yfirveðsetningu og skilja þennan hóp eftir. Hann ætlar því ekki að láta staðar numið, hefur haft samband við umboðsmann alþingis og íhugar að láta reyna á málið fyrir dómstólum
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Sjá meira