Tilvonandi prinsessa er bæði óörugg og kvíðin 28. júní 2011 15:00 Sundrottningin og tilvonandi prinsessan Charlene Wittstock virðist kvíðin og óörugg. Nordicphotos/Getty Albert prins af Mónakó gengur að eiga sunddrottninguna Charlene Wittstock um næstu helgi. Tilvonandi prinsessa hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast menningunni og tungumálinu í Mónakó. Henni hefur verið bannað að veita viðtöl fram að brúðkaupinu. „Hún var greinilega mjög kvíðin og óörugg þegar ég hitti hana,“ sagði suður-afríska blaðakonan Jenny Crwys-Williams um sundkonuna og tilvonandi Mónakóprinsessu, Charlene Wittstock, í viðtali við New York Times. Tæp vika er þangað til Wittstock gengur að eiga Albert Mónakóprins, en tuttugu ára aldursmunur er á parinu, sem kynntist á sundmóti í Mónakó árið 2000. Blaðakonan Crwys-Williams tók viðtal við Wittstock í febrúar á þessu ári en nú hefur konungshöllin tekið fyrir öll viðtöl við brúðina tilvonandi fram að brúðkaupi. „Hún var mjög hrædd um að segja ekki réttu hlutina. Það var sérstakt augnablik þegar ég spurði hana hvort það væri satt að í konungshöllinni væri herbergi sem væri blátt á litinn og Wittstock svaraði: „Ég veit ekki hvort ég má tala um það“,“ segir blaðakonan og viðurkennir að hana hafi mest langað til að taka utan um Wittstock og segja henni að allt yrði í lagi. Það er ekkert leyndarmál að Wittstock hefur átt erfitt með að koma sér inn í tungumálið og menninguna í Mónakó þau tíu ár sem hún hefur verið í sambandi með Alberti Mónakóprins. Sumir líkja tilvonandi hjónabandi þeirra við hjónaband Díönu prinsessu og Karls Bretaprins en flestir muna hversu illa það konunglega hjónaband endaði. Brúðkaupið fer fram um næstu helgi og eflaust verður mikið um dýrðir í Mónakó. alfrun@frettabladid.is Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Albert prins af Mónakó gengur að eiga sunddrottninguna Charlene Wittstock um næstu helgi. Tilvonandi prinsessa hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast menningunni og tungumálinu í Mónakó. Henni hefur verið bannað að veita viðtöl fram að brúðkaupinu. „Hún var greinilega mjög kvíðin og óörugg þegar ég hitti hana,“ sagði suður-afríska blaðakonan Jenny Crwys-Williams um sundkonuna og tilvonandi Mónakóprinsessu, Charlene Wittstock, í viðtali við New York Times. Tæp vika er þangað til Wittstock gengur að eiga Albert Mónakóprins, en tuttugu ára aldursmunur er á parinu, sem kynntist á sundmóti í Mónakó árið 2000. Blaðakonan Crwys-Williams tók viðtal við Wittstock í febrúar á þessu ári en nú hefur konungshöllin tekið fyrir öll viðtöl við brúðina tilvonandi fram að brúðkaupi. „Hún var mjög hrædd um að segja ekki réttu hlutina. Það var sérstakt augnablik þegar ég spurði hana hvort það væri satt að í konungshöllinni væri herbergi sem væri blátt á litinn og Wittstock svaraði: „Ég veit ekki hvort ég má tala um það“,“ segir blaðakonan og viðurkennir að hana hafi mest langað til að taka utan um Wittstock og segja henni að allt yrði í lagi. Það er ekkert leyndarmál að Wittstock hefur átt erfitt með að koma sér inn í tungumálið og menninguna í Mónakó þau tíu ár sem hún hefur verið í sambandi með Alberti Mónakóprins. Sumir líkja tilvonandi hjónabandi þeirra við hjónaband Díönu prinsessu og Karls Bretaprins en flestir muna hversu illa það konunglega hjónaband endaði. Brúðkaupið fer fram um næstu helgi og eflaust verður mikið um dýrðir í Mónakó. alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira