Innlent

Lögreglan rannsakar hrottafengið dráp á hundi

Lögreglan á Ísafirði rannsakar nú hrottafengið dráp á svörtum Labradorhundi á Þingeyri í gær.

Hundurinn fannst dauður á floti í höfninni, bundinn við tvær felgur undan BMW, með uppblásnum dekkjum á. Ekki er enn vitað hver átti hundinn og heldur ekki hver var þarna að verki, en málið hefur vakið óhug á Þingeyri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×