Kit Harington djammaði á Hressó 10. desember 2011 09:00 Leikarinn Kit Harington sótti tónleika á Hressó á fimmtudagskvöldið. Hann þótti kurteis og almennilegur og hrósuðu gestir staðarins honum fyrir góðan leik í Game of Thrones. fréttablaðið/villi Leikarinn Kit Harington átti frí frá tökum á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones síðastliðið fimmtudagskvöld og sótti tónleika með hljómsveitinni Mammút á Hressó. Harington þótti bæði kurteis og geðþekkur og lét lítið fyrir sér fara. Fréttablaðið hafði eftir vaktstjóra á Hressó að Harington hefði verið afskaplega kurteis og að það hefði samstarfsfólk hans líka verið. Það hefði fljótt kvisast út að leikarinn væri staddur á staðnum og vildi fólk þá taka í höndina á honum, knúsa hann og hrósa honum fyrir góðan leik í skemmtilegum sjónvarpsþáttum. Að sögn vaktstjórans þótti Harington gaman hvað Íslendingar voru hlýir og gefnir fyrir faðmlög. Harington og vinir hans yfirgáfu Hressó skömmu eftir að tónleikunum lauk en hann gaf sér þó tíma í spjall og myndatökur áður. Erna María Þrastardóttir var ein þeirra er hittu leikarann og ber hún honum vel söguna. „Ég hef aldrei horft á Game of Thrones en vinkona mín er mikill aðdáandi og ég tók myndina fyrir hana. Hann var mjög almennilegur og fannst lítið mál að láta smella af sér mynd,“ segir Erna. Harington leikur persónuna Jon Snow í Game of Thrones, en þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 í haust. Hann fer einnig með hlutverk í kvikmyndinni Silent Hill: Revelation 3D sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Þar leikur hann móti Sean Bean, en þeir leika einmitt feðga í Game of Thrones. - sm Game of Thrones Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
Leikarinn Kit Harington átti frí frá tökum á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones síðastliðið fimmtudagskvöld og sótti tónleika með hljómsveitinni Mammút á Hressó. Harington þótti bæði kurteis og geðþekkur og lét lítið fyrir sér fara. Fréttablaðið hafði eftir vaktstjóra á Hressó að Harington hefði verið afskaplega kurteis og að það hefði samstarfsfólk hans líka verið. Það hefði fljótt kvisast út að leikarinn væri staddur á staðnum og vildi fólk þá taka í höndina á honum, knúsa hann og hrósa honum fyrir góðan leik í skemmtilegum sjónvarpsþáttum. Að sögn vaktstjórans þótti Harington gaman hvað Íslendingar voru hlýir og gefnir fyrir faðmlög. Harington og vinir hans yfirgáfu Hressó skömmu eftir að tónleikunum lauk en hann gaf sér þó tíma í spjall og myndatökur áður. Erna María Þrastardóttir var ein þeirra er hittu leikarann og ber hún honum vel söguna. „Ég hef aldrei horft á Game of Thrones en vinkona mín er mikill aðdáandi og ég tók myndina fyrir hana. Hann var mjög almennilegur og fannst lítið mál að láta smella af sér mynd,“ segir Erna. Harington leikur persónuna Jon Snow í Game of Thrones, en þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 í haust. Hann fer einnig með hlutverk í kvikmyndinni Silent Hill: Revelation 3D sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Þar leikur hann móti Sean Bean, en þeir leika einmitt feðga í Game of Thrones. - sm
Game of Thrones Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira