Innlent

Tónlistarnám í anda Bjarkar

Tónvísindasmiðjur víkka tónlistarnám út í anda Bjarkar.
fréttablaðið/vilhelm
Tónvísindasmiðjur víkka tónlistarnám út í anda Bjarkar. fréttablaðið/vilhelm
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að boðið verði upp á tónvísindasmiðjur í anda Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarkonu í öllum grunnskólum borgarinnar í vetur. Um samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og Bjarkar Guðmundsdóttur er að ræða. Ber það nafnið Biophilia í skólum og nær til 5.-7. bekkjar. Markmið þessa verkefnis er að samþætta á nýstárlegan hátt tónlist, vísindi, tölvutækni, móðurmál og jafnvel fleiri námsgreinar.- shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×