Innlent

Sælulíf á sólarströnd í Santos

Á meðan stelpurnar okkar standa í ströngu á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Brasilíu gengur lífið sinn vanagang á ströndinni í Santos þar sem Ísland leikur í riðlakeppninni. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari brá sér á ströndina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×