Halda í víking til Noregs 6. júlí 2011 09:00 Ljósmyndarinn Jói Kjartans og grafíski hönnuðurinn Hildur Hermanns yfirgefa kreppuna á Íslandi og halda í víking til Noregs. „Félagi minn sagði einu sinni við mig að þar sem peningarnir eru þar gerast hlutirnir. Fjörið er búið hér á Íslandi og í Danmörku. Nú tekur Noregur við," segir Jói Kjartans ljósmyndari og grafískur hönnuður en hann hyggst leggja land undir fót í haust og flytja til Noregs ásamt kærustu sinni Hildi Hermannsdóttur en hún er þegar komin út. Brotthvarf þeirra frá landinu er mikill sjónarsviptir fyrir miðbæ Reykjavíkur en þau Hildur og Jói hafa sett skemmtilegan blæ á mannlífið síðustu ár. Jói er þekktur fyrir skemmtilegar götumyndir og hefur gefið út ljómyndabókina Joi de Vivre. Jói og Hildur eru bæði menntaðir grafískir hönnuðir frá Listaháskóla Íslands og ekki hefur gengið sem skyldi að fá vinnu við fagið á Íslandi. „Við vorum bæði atvinnulaus og orðin vonlaus um að finna vellaunaða vinnu hér. Þess vegna leitaði hugur okkar út en það var nú eiginlega fyrir tilvijun sem við ákváðum að flytja til Ósló," segir Jói en hugmyndin kom upp þegar hann sá aulýst eftir 300 bílstjórum til Noregs. „Þá hugsaði ég að þetta væri eina landið sem ég vissi um þar sem nóga vinnu er að fá. Bæði hér heima og í Danmörku er offramboð á fólki og litla vinnu að fá. Svo er Osló á leiðinni að verða jafn skemmtileg og Reykjavík held ég." Hildur er komin til Noregs, þar sem hún vinnur á bar og í fatabúð en Jói ætlar að flytja með haustinu. „Við tókum okkar þátt í góðærinu eins og flestir. Við reiknuðum það út að með því að fara út og vinna værum við í eitt ár að borga niður skuldir í staðinn fyrir þrjú ár hér heima. Hér fara laun bara lækkandi og vöruverð hækkandi." Jói ætlar samt ekki að leggja linsuna á hilluna og heldur áfram að taka myndir í Noregi. Hann er hins vegar tilbúinn að skipta um starfsvettvang eftir að hafa setið á skrifstofum auglýsingastofa undanfarin ár. „Ég væri alveg til í að vinna í fiski eða keyra rútu, svona til tilbreytingar. Ég byrja samt örugglega á að sækja um á hönnunarstofunum í Ósló. Við hugsum þetta bæði sem hálfgerðar vinnubúðir, í eitt ár til að byrja með. Svo sjáum við bara hvernig okkur líkar lífið hjá frændum okkar í Noregi." alfrun@frettabladid.is Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
„Félagi minn sagði einu sinni við mig að þar sem peningarnir eru þar gerast hlutirnir. Fjörið er búið hér á Íslandi og í Danmörku. Nú tekur Noregur við," segir Jói Kjartans ljósmyndari og grafískur hönnuður en hann hyggst leggja land undir fót í haust og flytja til Noregs ásamt kærustu sinni Hildi Hermannsdóttur en hún er þegar komin út. Brotthvarf þeirra frá landinu er mikill sjónarsviptir fyrir miðbæ Reykjavíkur en þau Hildur og Jói hafa sett skemmtilegan blæ á mannlífið síðustu ár. Jói er þekktur fyrir skemmtilegar götumyndir og hefur gefið út ljómyndabókina Joi de Vivre. Jói og Hildur eru bæði menntaðir grafískir hönnuðir frá Listaháskóla Íslands og ekki hefur gengið sem skyldi að fá vinnu við fagið á Íslandi. „Við vorum bæði atvinnulaus og orðin vonlaus um að finna vellaunaða vinnu hér. Þess vegna leitaði hugur okkar út en það var nú eiginlega fyrir tilvijun sem við ákváðum að flytja til Ósló," segir Jói en hugmyndin kom upp þegar hann sá aulýst eftir 300 bílstjórum til Noregs. „Þá hugsaði ég að þetta væri eina landið sem ég vissi um þar sem nóga vinnu er að fá. Bæði hér heima og í Danmörku er offramboð á fólki og litla vinnu að fá. Svo er Osló á leiðinni að verða jafn skemmtileg og Reykjavík held ég." Hildur er komin til Noregs, þar sem hún vinnur á bar og í fatabúð en Jói ætlar að flytja með haustinu. „Við tókum okkar þátt í góðærinu eins og flestir. Við reiknuðum það út að með því að fara út og vinna værum við í eitt ár að borga niður skuldir í staðinn fyrir þrjú ár hér heima. Hér fara laun bara lækkandi og vöruverð hækkandi." Jói ætlar samt ekki að leggja linsuna á hilluna og heldur áfram að taka myndir í Noregi. Hann er hins vegar tilbúinn að skipta um starfsvettvang eftir að hafa setið á skrifstofum auglýsingastofa undanfarin ár. „Ég væri alveg til í að vinna í fiski eða keyra rútu, svona til tilbreytingar. Ég byrja samt örugglega á að sækja um á hönnunarstofunum í Ósló. Við hugsum þetta bæði sem hálfgerðar vinnubúðir, í eitt ár til að byrja með. Svo sjáum við bara hvernig okkur líkar lífið hjá frændum okkar í Noregi." alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira