Konungur næturinnar skemmtir sér með myndavélinni 29. júní 2011 13:00 Sveinbjörn Gísli, eða Sveinbi, hefur starfrækt vefsíðuna superman.is frá 2006. Þar eru birtar myndir af reykvískum ungmennum á djamminu. Fréttablaðið/HAG „Ég var alltaf úti á lífinu og eins og gengur og gerist þá tók ég með mér myndavél og fór að taka myndir af fólkinu. Það var síðan 2006 að ég ákvað að fara að gera eitthvað úr þessu,“ segir Sveinbjörn Gísli Þorsteinsson ljósmyndari. Sveinbjörn, eða Sveinbi Súperman eins og hann er gjarnan kallaður, hefur starfrækt vefsíðuna superman.is síðastliðin fimm ár. Þar birtir hann myndir af ungu fólki á skemmtistöðum Reykjavíkur og nýtur síðan töluverðra vinsælda. Myndirnar gefa ágætis vísbendingu um hvernig næturlífið í höfuðborginni er, en eins og Sveinbi kemst sjálfur að orði: „Þar sem er fólk, þar er ég.“ Ljósmyndarinn viðurkennir að starfið sé erfitt, það sé ekki létt að þvælast á milli næturklúbba og knæpa í miðborginni og taka myndir af fólki. Og starfið gefur ekkert sérstaklega vel af sér í aðra hönd. „Það er allt of lítill peningur í þessu miðað við þá vinnu sem ég legg í þetta.“ Þótt ljósmyndarinn sé oft í kringum áfenga drykki og ölvað fólk er hann sjálfur edrú. Hann fór í meðferð fyrir tíu árum og finnst það lítið tiltökumál að eyða helgunum á næturlífinu. „Það er ekkert erfitt, ég er búinn að prófa mig áfram. Ég fór mikið út á lífið áður en ég eignaðist myndavélina og nú er þetta bara mín leið til að skemmta mér.“ Sveinbi lendir mjög sjaldan í því að fólk sé með vesen út af myndatökum og í langflestum tilvikum biður fólk hann um að smella af sér mynd. Kossamyndir milli tveggja stúlkna voru oft á tíðum áberandi á síðunni en þeim hefur fækkað mikið. Sveinbi segir þær þó alltaf slæðast með og séu þá vinsælar. „Fólk heldur oft að ég sé að biðja um þetta en það er af og frá, ég er enginn perri. Stelpurnar gera þetta óumbeðnar í von um smá athygli.“ freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Ég var alltaf úti á lífinu og eins og gengur og gerist þá tók ég með mér myndavél og fór að taka myndir af fólkinu. Það var síðan 2006 að ég ákvað að fara að gera eitthvað úr þessu,“ segir Sveinbjörn Gísli Þorsteinsson ljósmyndari. Sveinbjörn, eða Sveinbi Súperman eins og hann er gjarnan kallaður, hefur starfrækt vefsíðuna superman.is síðastliðin fimm ár. Þar birtir hann myndir af ungu fólki á skemmtistöðum Reykjavíkur og nýtur síðan töluverðra vinsælda. Myndirnar gefa ágætis vísbendingu um hvernig næturlífið í höfuðborginni er, en eins og Sveinbi kemst sjálfur að orði: „Þar sem er fólk, þar er ég.“ Ljósmyndarinn viðurkennir að starfið sé erfitt, það sé ekki létt að þvælast á milli næturklúbba og knæpa í miðborginni og taka myndir af fólki. Og starfið gefur ekkert sérstaklega vel af sér í aðra hönd. „Það er allt of lítill peningur í þessu miðað við þá vinnu sem ég legg í þetta.“ Þótt ljósmyndarinn sé oft í kringum áfenga drykki og ölvað fólk er hann sjálfur edrú. Hann fór í meðferð fyrir tíu árum og finnst það lítið tiltökumál að eyða helgunum á næturlífinu. „Það er ekkert erfitt, ég er búinn að prófa mig áfram. Ég fór mikið út á lífið áður en ég eignaðist myndavélina og nú er þetta bara mín leið til að skemmta mér.“ Sveinbi lendir mjög sjaldan í því að fólk sé með vesen út af myndatökum og í langflestum tilvikum biður fólk hann um að smella af sér mynd. Kossamyndir milli tveggja stúlkna voru oft á tíðum áberandi á síðunni en þeim hefur fækkað mikið. Sveinbi segir þær þó alltaf slæðast með og séu þá vinsælar. „Fólk heldur oft að ég sé að biðja um þetta en það er af og frá, ég er enginn perri. Stelpurnar gera þetta óumbeðnar í von um smá athygli.“ freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira