Tilvonandi prinsessa er bæði óörugg og kvíðin 28. júní 2011 15:00 Sundrottningin og tilvonandi prinsessan Charlene Wittstock virðist kvíðin og óörugg. Nordicphotos/Getty Albert prins af Mónakó gengur að eiga sunddrottninguna Charlene Wittstock um næstu helgi. Tilvonandi prinsessa hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast menningunni og tungumálinu í Mónakó. Henni hefur verið bannað að veita viðtöl fram að brúðkaupinu. „Hún var greinilega mjög kvíðin og óörugg þegar ég hitti hana,“ sagði suður-afríska blaðakonan Jenny Crwys-Williams um sundkonuna og tilvonandi Mónakóprinsessu, Charlene Wittstock, í viðtali við New York Times. Tæp vika er þangað til Wittstock gengur að eiga Albert Mónakóprins, en tuttugu ára aldursmunur er á parinu, sem kynntist á sundmóti í Mónakó árið 2000. Blaðakonan Crwys-Williams tók viðtal við Wittstock í febrúar á þessu ári en nú hefur konungshöllin tekið fyrir öll viðtöl við brúðina tilvonandi fram að brúðkaupi. „Hún var mjög hrædd um að segja ekki réttu hlutina. Það var sérstakt augnablik þegar ég spurði hana hvort það væri satt að í konungshöllinni væri herbergi sem væri blátt á litinn og Wittstock svaraði: „Ég veit ekki hvort ég má tala um það“,“ segir blaðakonan og viðurkennir að hana hafi mest langað til að taka utan um Wittstock og segja henni að allt yrði í lagi. Það er ekkert leyndarmál að Wittstock hefur átt erfitt með að koma sér inn í tungumálið og menninguna í Mónakó þau tíu ár sem hún hefur verið í sambandi með Alberti Mónakóprins. Sumir líkja tilvonandi hjónabandi þeirra við hjónaband Díönu prinsessu og Karls Bretaprins en flestir muna hversu illa það konunglega hjónaband endaði. Brúðkaupið fer fram um næstu helgi og eflaust verður mikið um dýrðir í Mónakó. alfrun@frettabladid.is Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Sjá meira
Albert prins af Mónakó gengur að eiga sunddrottninguna Charlene Wittstock um næstu helgi. Tilvonandi prinsessa hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast menningunni og tungumálinu í Mónakó. Henni hefur verið bannað að veita viðtöl fram að brúðkaupinu. „Hún var greinilega mjög kvíðin og óörugg þegar ég hitti hana,“ sagði suður-afríska blaðakonan Jenny Crwys-Williams um sundkonuna og tilvonandi Mónakóprinsessu, Charlene Wittstock, í viðtali við New York Times. Tæp vika er þangað til Wittstock gengur að eiga Albert Mónakóprins, en tuttugu ára aldursmunur er á parinu, sem kynntist á sundmóti í Mónakó árið 2000. Blaðakonan Crwys-Williams tók viðtal við Wittstock í febrúar á þessu ári en nú hefur konungshöllin tekið fyrir öll viðtöl við brúðina tilvonandi fram að brúðkaupi. „Hún var mjög hrædd um að segja ekki réttu hlutina. Það var sérstakt augnablik þegar ég spurði hana hvort það væri satt að í konungshöllinni væri herbergi sem væri blátt á litinn og Wittstock svaraði: „Ég veit ekki hvort ég má tala um það“,“ segir blaðakonan og viðurkennir að hana hafi mest langað til að taka utan um Wittstock og segja henni að allt yrði í lagi. Það er ekkert leyndarmál að Wittstock hefur átt erfitt með að koma sér inn í tungumálið og menninguna í Mónakó þau tíu ár sem hún hefur verið í sambandi með Alberti Mónakóprins. Sumir líkja tilvonandi hjónabandi þeirra við hjónaband Díönu prinsessu og Karls Bretaprins en flestir muna hversu illa það konunglega hjónaband endaði. Brúðkaupið fer fram um næstu helgi og eflaust verður mikið um dýrðir í Mónakó. alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Sjá meira