Lífið

Pælir ekki í vextinum

Adele finnst gott að borða góðan mat og drekka gott vín.
Adele finnst gott að borða góðan mat og drekka gott vín.
Söngkonan Adele segist ekki hafa tíma til að velta sér upp úr smáhlutum líkt og vexti sínum og segir tónlist sína vera fyrir eyrun, ekki augun.

 

„Líf mitt er fullt af dramatík og ég hef ekki tíma til að velta mér upp úr smávægilegum málum á borð við útlitið. Mér finnst ekki gaman að fara í ræktina. Mér finnst gott að borða góðan mat og drekka gott vín. Og þótt ég hefði frábæran vöxt mundi ég samt ekki vilja sýna umheiminum hann,“ sagði söngkonan geðþekka, sem hefur slegið í gegn með annari geislaplötu sinni, 21.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.