Lífið

Nýtt par í Hollywood

Charlize Theron og Keanu Reeves eru sögð ætla að opinbera samband sig á næstu vikum. 
Nordicphotos/getty
Charlize Theron og Keanu Reeves eru sögð ætla að opinbera samband sig á næstu vikum. Nordicphotos/getty
Ef marka má slúðurmiðla vestanhafs eru leikaranir Charlize Theron og Keanu Reeves að stinga saman nefjum. Ónefndir heimildarmenn úr vinahópi þeirra staðfesta sambandið en segja leikarana vera að bíða með að opinbera þangað til þau flytja saman til Englands, en bæði eru að taka upp kvikmyndir þar á næstu vikum.

 

Ekki er nema tæpt ár síðan að Theron og Reeves náðust á filmu í faðmlögum en orðrómurinn var þá kæfður niður enda ekki langt síðan Theron skildi við þáverandi eiginmann sinn, leikstjórann Stuart Townsend.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.