Innlent

Festust á leið til Þingvalla í nótt

Þingvellir
Þingvellir
Hjálparsveit skáta í Kópavogi var kölluð til aðstoðar á Nesjavallaleið rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þar sat bíll fastur með erlendum ferðamönnum sem voru á leið til Þingvalla. Samkvæmt upplýsingum frá hjálparsveitinni var einn bíll sendur á staðinn sem aðstoðaði ferðamennina að halda för sinni áfram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×