Innlent

Ýmis gjöld hækka í Kópavogi

Vistun í leikskóla, gjaldskrá sundlauga og dægradvöl í grunnskólum eru liðir sem munu hækka, samkvæmt fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar, sem samþykkt var í gærkvöldi af fulltrúum allra flokka, nema Sjálfstæðisflokks.

Nokkur gjöld standa í stað og örfá lækka, segir í tilkynningu frá bænum, en áfram er stefnt að lækkun skulda. Þar segir einnig að lögð verði áhersla á barnvænt samfélag og góða þjónustu við fatlaða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×