Gat kannað verðið og keypt minna 28. september 2011 06:00 Björgvin Tómasson Framkvæmdastjóri Norvik segir að Ríkislögreglustjóri hefði getað gert verðsamanburð þótt hann hafi verið í tímaþröng. Fréttablaðið/GVA stjórnsýsla „Ég er ekki að kaupa þessar skýringar Ríkislögreglustjóra,“ segir Björgvin Tómasson, framkvæmdastjóri öryggisvörufyrirtækisins Nortek. „Ríkislögreglustjóri segir að það hafi ekki unnist tími til útboða en það er hægt að gera verðkannanir – það tekur ekki langan tíma að senda tölvupóst á nokkur fyrirtæki og spyrja um verð og afhendingartíma,“ segir Björgvin sem kveður vissulega mögulegt að önnur fyrirtæki en þau sem getið er í úttekt Ríkisendurskoðunar hafi getað útvegað þann búnað sem keyptur var án útboðs eða verðkannana af fyrirtækjum lögreglumanna eða venslamanna þeirra. „Ef við hefðum fengið verðfyrirspurn þá hefðum við nú sest niður og gúgglað. Mér finnst það fullódýr skýring að tíminn hafi verið óvinurinn. Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að það var tímaleysi en hefði þá ekki mátt gera minni pöntun og kaupa sér tíma? Það er fullt af spurningum sem koma upp í hugann. Ég gerði ekki mér grein fyrir að þetta væri svona,“ segir Björgvin. Nortek hefur að sögn Björgvins boðið lögreglu vörur eins og eiturlyfjaprófanir og áfengismæla. Fleiri fyrirtæki séu á þeim markaði en stundum hafi Nortek náð viðskiptum við lögregluna. Það hafi þó verið fyrir óverulegar upphæðir og að undangengnum verðsamanburði af hálfu lögreglunnar að því er hann best hafi vitað. - gar Fréttir Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
stjórnsýsla „Ég er ekki að kaupa þessar skýringar Ríkislögreglustjóra,“ segir Björgvin Tómasson, framkvæmdastjóri öryggisvörufyrirtækisins Nortek. „Ríkislögreglustjóri segir að það hafi ekki unnist tími til útboða en það er hægt að gera verðkannanir – það tekur ekki langan tíma að senda tölvupóst á nokkur fyrirtæki og spyrja um verð og afhendingartíma,“ segir Björgvin sem kveður vissulega mögulegt að önnur fyrirtæki en þau sem getið er í úttekt Ríkisendurskoðunar hafi getað útvegað þann búnað sem keyptur var án útboðs eða verðkannana af fyrirtækjum lögreglumanna eða venslamanna þeirra. „Ef við hefðum fengið verðfyrirspurn þá hefðum við nú sest niður og gúgglað. Mér finnst það fullódýr skýring að tíminn hafi verið óvinurinn. Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að það var tímaleysi en hefði þá ekki mátt gera minni pöntun og kaupa sér tíma? Það er fullt af spurningum sem koma upp í hugann. Ég gerði ekki mér grein fyrir að þetta væri svona,“ segir Björgvin. Nortek hefur að sögn Björgvins boðið lögreglu vörur eins og eiturlyfjaprófanir og áfengismæla. Fleiri fyrirtæki séu á þeim markaði en stundum hafi Nortek náð viðskiptum við lögregluna. Það hafi þó verið fyrir óverulegar upphæðir og að undangengnum verðsamanburði af hálfu lögreglunnar að því er hann best hafi vitað. - gar
Fréttir Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira