Tískuhús á borð við Dries Van Noten, Givenchy, Cerruti og Whyred sýndu meðal annars slíka samsetningu á tískupöllunum í haust en þó hugmyndin sé sú sama eru útfærslur tískuhúsanna ólíkar.
Sitt sýnist þó hverjum, sumir mega vart vatni halda yfir samsetningunni en aðrir eru minna hrifnir. - sm



