Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2011 22:15 Rafael Nadal var ekki lengi að klára Andy Roddick í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Efstu fjórir mennirnir á heimslistanum eru allir komnir í undanúrslit á mótinu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Rafael Nadal (2) mætir Skotanum Andy Murray (4) í annarri viðureigninni og þeir Novak Djokovic (1) og Roger Federer (3) í hinni. Nadal fór í kvöld létt með hinn skrautlega Andy Roddick og vann næsta auðveldlega í þremur settum, 6-2, 6-1 og 6-3. Fyrr í kvöld hafði Murray betur í jafnri og spennandi viðureign gegn heimamanninum John Isner í fjórum settum, 7-5, 6-4, 3-6 og 7-6. Murray hafði yfirhöndina í fyrstu tveimur settunum en Isner kom sterkur til baka í því þriðja. Fjórða settið fór á endanum í upphækkun þar sem Murray hafði betur og tryggði sér þar með sigurinn. Í gær vann Roger Federer öruggan sgiur á Jo-Wilfried Tsonga í þremur settum en Djokovic komst áfram eftir að keppinautur hans í fjórðungsúrslitunum og samlandi, Janko Tipsarevic, þurfti að hætta keppni í fjórða setti vegna meiðsla. Djokovic hafði þá örugga forystu í viðureigninni. Á morgun fara einnig fram undanúrslit í einliðaleik kvenna. Caroline Wozniacki mætir Serenu Williams í risaslag en í hinni viðureigninni eigast við Angelique Kerber og Samantha Stosur. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Efstu fjórir mennirnir á heimslistanum eru allir komnir í undanúrslit á mótinu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Rafael Nadal (2) mætir Skotanum Andy Murray (4) í annarri viðureigninni og þeir Novak Djokovic (1) og Roger Federer (3) í hinni. Nadal fór í kvöld létt með hinn skrautlega Andy Roddick og vann næsta auðveldlega í þremur settum, 6-2, 6-1 og 6-3. Fyrr í kvöld hafði Murray betur í jafnri og spennandi viðureign gegn heimamanninum John Isner í fjórum settum, 7-5, 6-4, 3-6 og 7-6. Murray hafði yfirhöndina í fyrstu tveimur settunum en Isner kom sterkur til baka í því þriðja. Fjórða settið fór á endanum í upphækkun þar sem Murray hafði betur og tryggði sér þar með sigurinn. Í gær vann Roger Federer öruggan sgiur á Jo-Wilfried Tsonga í þremur settum en Djokovic komst áfram eftir að keppinautur hans í fjórðungsúrslitunum og samlandi, Janko Tipsarevic, þurfti að hætta keppni í fjórða setti vegna meiðsla. Djokovic hafði þá örugga forystu í viðureigninni. Á morgun fara einnig fram undanúrslit í einliðaleik kvenna. Caroline Wozniacki mætir Serenu Williams í risaslag en í hinni viðureigninni eigast við Angelique Kerber og Samantha Stosur.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira