Lífið

Madonna kann að velja þá maður

MYNDIR/Cover Media
Madonna, 52 ára, og franski hip-hop dansarinn Brahim Zaibat, 24 ára, áttu saman rómantíska helgi í París þrátt fyrir að vera nýhætt saman en þau enduðu níu mánaða ástarsamband í maí síðastliðnum.

Madonna deyr ekki ráðalaus, þrátt fyrir 28 ára aldursmun, en hún virðist hafa náð að lokka unglambið með sér til Parísar með þetta líka svona góðum árangri.

Á meðfylgjandi myndum má meðal annars sjá þau yfirgefa Ritz hótelið uppábúin og á lestarstöð daginn eftir á leið til London.

Þú veist af prinsessuleiknum okkar er það ekki?

MYNDIR/Cover Media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.