Lífið

Finnst þér rómantískt að selja brúðkaupið?

Myndir/Cover Media
Meðfylgjandi má sjá myndir af Kim Kardashian sem var gestadómari ásamt Michael Kors og Ninu Garcia í sjónvarpsþætti þýsku fyrirsætunnar Heidi Klum, Project Runway.

Kim undirbýr nú stóra daginn þegar hún játast unnusta sínum körfuboltakappanum Kris Humphries í sumar. Nú standa yfir samningaviðræður við framleiðslufyrirtæki Ryan Seacrest um að sjónvarpa brúðkaupinu í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni E! fyrir væna fúlgu fjár - nema hvað!

Prinsessuleikur Lífsins, sjá hér.

Myndir/Cover Media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.