Innlent

Klessti á bíl á rauðu ljósi og labbaði í burtu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar vitna að umferðaróhappi á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar sem varð um klukkan 21 í kvöld. Ekið var á kyrrstæða smábifreið á rauðu ljósi en ökumaðurinn lagði fótgangandi á flótta. Þeir sem hafa upplýsingar um óhappið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 á skrifstofutíma eða senda tölvupóst á abending hjá lrh.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×