Lífið

Fatahönnuður hrifnastur af Kínverjum

Mynd/AFP
Fatahönnuðurinn Tom Ford er gjarn á að láta ýmislegt flakka í viðtölum. Nýverið gagnrýndi hann þyngd Bandaríkjamanna og sagði þá vera orðna alltof feita.

„Bandaríkjamenn eru alltof feitir. Londonbúar eru einnig að verða of feitir. Þannig að ef ég á að tala um kynþætti þá er ég lang hrifnastur af Kínverjum, þeir eru enn allir grannvaxnir og heilbrigðir að sjá,“ sagði hönnuðurinn í viðtali við Time Out Hong Kong.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.